Alltaf til staðar

Það er óneitanlega góð tilhugsun að vita til þess að ef maður á eftir að lenda í einhverjum skakkaföllum vegna veður eða annars þá verða björgunarsveitir tilbúnar til þess að koma og aðstoða mig, þig og alla sem munu þurfa á aðstoð að halda.

Verðum að muna eftir því þegar styrkbeiðnir koma frá björgunarsveitum landsins nú í desember.

Ég vona að ég muni aldrei þurfa á aðstoð björgunarsveita að halda


mbl.is Annríki hjá björgunarsveitum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Sama segi ég, en þetta eru sannkallaðar hetjur!

Bjarndís Helena Mitchell, 11.12.2007 kl. 09:42

2 identicon

Já maður sér ekkert eftir því að hafa keypt hjálparkallinn á dögunum.

Perla (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 11:04

3 identicon

Hehe neyðarkallinn meina ég. Sonur minn kallar hann alltaf hjálparkallinn og nú er ég orðin allveg rugluð.

Perla (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 11:06

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þetta fólk er bara snillingar og ekkert annað. ég styrki þá eins og ég get.

Ásdís Sigurðardóttir, 11.12.2007 kl. 23:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband