VG er á móti einkavæðingu

Eins og alkunnar er þá eru þau hjá VG á móti einkavæðingu.  Ef þeir hefðu verið við stjórnvölinn á undanförum árum þá værum við ekki að sjá jafn blómleg einkafyrirtæki og við erum með í dag.

Ég er mjög fylgjandi einkavæðingu á sen flestum stöðum


mbl.is VG: Einkavæðing heilsugæslu framundan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það getur verið mikill munur á eftir því hvað er einkavætt,heilsugæsluna einkavædda NEI TAKK.

Jensen (IP-tala skráð) 9.12.2007 kl. 23:30

2 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Af hverju vill Jensen ekki fá betri þjónustu í heilsugæsluna?

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 9.12.2007 kl. 23:36

3 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Æ, ég veit ekki. Mér finnst heilsugæslan eiga að vera undanskilin einkavæðingu þannig séð. Vil halda fast í það að allir, fátækir sem ríkir, hérlendis fái bestu heilsugæslu og þjónustu sem völ er á. Allt í lagi með þjónustufyrirtæki, það má alveg einkavæða þau, en þá á ríkið að borga brúsann. Þegnarnir eru hvort eð er að borga fyrir það með sköttum og þvílíku.

Bjarndís Helena Mitchell, 9.12.2007 kl. 23:37

4 identicon

Vitna í orð Bjarndísar,vel mælt hjá henni.Gísli þú þarft að þekkja landið og miðin áður en þú telur það rétt að einkavæða heilsugæsluna.Þekkir þú þjóð þína?         Ísland best í heimi...........það er bull.

Jensen (IP-tala skráð) 9.12.2007 kl. 23:42

5 identicon

Fáir tala um að Ísland er með feitasta fólk í heimi, það er fitan að stórum hluta sem er að leggjast á heilbrigðiskerfið, það er feitt vandamál og á eftir að kosta okkur mikið.

Ofaná það 20þúsund útlendingar sem þurfa læknisþjónustu einsog við.

Ef spítalinn á að vera einkarekin þá þarf samkeppni svo þetta einkarekna fyrirtæki geti ekki sett upp hvaða verð sem er. 

Andri (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 01:24

6 identicon

Áður en Íslendingar einkavæða heilsugæslu ættu þeir að grannskoða Bandaríska kerfið.  Hér er allt einkavætt, kostnaður á mann er með þeim hæstu í heimi en vel yfir 10% þjóðarinnar með engar heilsutryggingar.  Þar á ofan eru miljónir manns "undirtryggðir".  Það er vel sannað hér að það er enginn sparnaður í einkavæðingu heilsukerfisins, þvert á móti fer kostnaður upp og þjónusta niður.  Þeir einu sem græða eru tryggingafyrirtækin.

Kalli (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 14:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband