11.9.2007 | 17:50
DV fréttamennska
Það er hreint með ólíkindum hvað sumir, t.d. fréttamenn og fjölmiðlar fara stundum frjálslega með staðreyndir.
Ég sjálfur er alveg hættur að botna í þessu máli
Hár af Madeleine sagt hafa fundist í geymsluhólfi fyrir varadekk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2007 | 21:03
Verst að hafa misst af þessu
Það vildi ég að ég hefði haft tök á því að vera á staðnum en miðað við flytjendurna þá eru þar á meðal okkar albesta söngfólk.
Ég vona að einhver hafi tekið þetta upp þannig að fleiri geti notið þessa
Sálumessa fyrir Pavarotti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10.9.2007 | 17:22
Eru kennarar á of háum launum?
Eru kennarar á of háum launum, en einhverntíman var ég að spá í þessa hluti og hugsaði með mér að ég yrði ekki ánægðu með þau laun.
Margir hafa býsnast yfir löngum sumarfríum og "stuttum" vinnutíma og held ég að þannig tal sé byggt á mikilli vanþekkingu þar sem verkefnavinna og yfirferð tekur væntanlega við þegar börnin eru farin heim? Hvað varðar sumarfrí og annað þá má vel færa rök fyrir því að þau séu stundum löng en það er samt ekki að greiða reikningana þeirra.
Flesti þeir kennarar sem ég þekki eru í þessu af líf og sál og stunda sína vinnu vel.
Ég er á því að við erum að greiða góðum kennurum góð laun!
Kennarasambandið lýsir áhyggjum af ástandi í leik- og grunnskólum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
9.9.2007 | 18:48
Hvað varð um Madeleine McCann?
Ansi mörgu í þessu máli virðist vera ósvarað og hreint með ólíkindum að ekkert hafi spurst til stúlkunnar allan þennan tíma. Foreldrarnir virðast saklaus af þessu máli en ef ekki þá hafa þau leikið stórt og mikið leikrit allan þennan tíma.
Ég vona, allra vegna, að eitthvað fari að skýrast í þessu máli
Foreldrar Madeleine á heimleið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
9.9.2007 | 14:05
"Strákarnir okkar"
Í dag er íslenska landsliðið í knattspyrnu "Strákarnir okkar" en aðeins herslumuninn vantaði upp á til þess að vinna Spánverja sem er ein sterkustu þjóðunum í knattspyrnu.
Það var einstaklega gaman að fylgjast með því hvað allir leikmenn lögðu sig fram og mátti ekki miklu muna að við myndum vinna leikinn.
Þegar íslenska liðið spilar eins og þeir gerðu þá getum við unnuð öll lið.
Ég er mjög stoltur af "strákunum okkar"
Eyjólfur: Ég er ekki sáttur við eitt stig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2007 | 11:24
Til hamingju með daginn
Pylsurnar smakkast hvergi jafn vel og á Bæjarins beztu.
Ég gæti vel trúað því að ég gerði mér ferð þangað í dag
Bæjarins beztu eiga 70 ára afmæli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
7.9.2007 | 17:08
Skattleggjum öryggistæki
Æðislegt, núna held ég að einhver snillingurinn hafi farið út af sporinu. Næst verða það sennilega mannbroddar og björgunarbátar.
Ég vona að þetta nái ekki fram að ganga
Vilja innheimta gjald fyrir notkun nagladekkja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.9.2007 | 12:15
Þá á ég umhverfisvænan bíl
Miðað við þetta þá er bensínhákurinn okkar Klöru umhverfisvænn
Ég hlýt að vera ánægður með það
Jeppar umhverfisvænni en tvinnbílar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
7.9.2007 | 00:19
Brosað í gegnum tárin
Lét loksins verð að því að byrja aftur í ræktinni en ég hef verið styrktaraðila líkamsræktarstöðvar í langan tíma. Er kominn í karlahóp ásamt einum vinnufélaga en við vorum báðir hætti að sjá hann þegar við pissuðum.
Harðsperrur og stirðleiku eru fylgifiskar með þessum ósköpum en eins kjánalegt og það er þá gleðst ég yfir þeim.
Ég skal sjá hann aftur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.9.2007 | 23:58
Poker
Þú þarft að reka meðferðarheimili til þess að mega standa fyrir fjárhættuspili á Íslandi. Ert þá um leið að tryggja þér örugga viðskiptavini á báðum stöðum.
Ég hef einhverntíman spilað poker
Íslendingar í úrslitum í heimsbikarmóti í póker | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)