Hvað varð um Madeleine McCann?

Ansi mörgu í þessu máli virðist vera ósvarað og hreint með ólíkindum að ekkert hafi spurst til stúlkunnar allan þennan tíma.  Foreldrarnir virðast saklaus af þessu máli en ef ekki þá hafa þau leikið stórt og mikið leikrit allan þennan tíma.

Ég vona, allra vegna, að eitthvað fari að skýrast í þessu máli


mbl.is Foreldrar Madeleine á heimleið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldvin Jónsson

Ég vona okkar vegna í algerri eigingirni að eitthvað fari að verða fréttnæmt hérna heima svo að fjölmiðlarnir okkar geti nú hætt að bera til okkar "ekki-fréttir" eins og þessa.  Ótrúlegt hvað hægt er að eyða miklum tíma um umfjöllun um einn barn, hafa t.d. dáið nokkrir tugir þúsunda barna úr hungri og vosbúð í heiminum síðan að þessi aumingja stúlka hvarf.

Ég er ekki að segja að þetta mál sé ekki hræðilegt, alls ekki.  Þetta mál er að sjálfsögðu alveg skelfilegt. En af hverju er það enn í fréttum hérna heima?

Baldvin Jónsson, 9.9.2007 kl. 19:03

2 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Já Baldvin, gúrkutíðin er algjör

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 9.9.2007 kl. 22:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband