13.4.2009 | 11:03
Hvar er Hörður Torfason?
Getur verið að það sé tilviljun að nú eftir að VG eru komnir í ríkisstjórn þá hefur lítið sem ekkert sést til Harðar Torfasonar og þeirra mótmæla sem hann stóð fyrir?
Í dag er atvinnuleysið mun meira, krónan fellur eins og steinn og ríkisstjórnin virðist ekkert vera að gera til þess að verja heimilin og fyrirtækin. Talandi um vanhæfi ...
Ég sakna ekki Harðar Torfasonar en velti þessu fyrir mér.
Málsókn til varnar heimilum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ballið byrjar ekki fyrr en eftir kosningar þegar AGS krefst þess að stjórnvöld sýni enn meira aðhald en Írar tylkynntu 7. apríl. Hvað gerist þá á Austurvelli?
Andri Geir Arinbjarnarson, 13.4.2009 kl. 11:34
ég er allvega búin að taka mótmæladótið neðan úr hillu....
Þórarinn (IP-tala skráð) 13.4.2009 kl. 13:12
Þórarinn, er þá ekki málið að taka það fram og nota það?
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 13.4.2009 kl. 13:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.