Hver fer í mál við hvern og um hvað?

Hverjir hafa tapað og grætt á undaförnum dögum vikum árum og á hverjum?

Er ekki rétt að menn íhugi það aðeins áður en þeir fara í skotgrafirnar?

Ég hefði nú haldið það


mbl.is Íhugar að fara í mál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Þetta er auðvitað furðulegt, þegar stór hluti þjóðarinnar hefur tapað á fjárfestingum hjá mönnum eins og honum. Sumt af þessu fólki var eldra fólk, sem tapaði lífssparnaði sínum.

Sumir kunna ekki að skammast sín!

Guðbjörn Guðbjörnsson, 19.10.2008 kl. 11:55

2 Smámynd: Heidi Strand

Ég hef aldrei skilið hvaðan alla þessi peninga komu??

Heidi Strand, 19.10.2008 kl. 11:56

3 identicon

hvernig er hægt að fara í mál þegar hann ákveður sjálfur að kaupa bréfin og ætti að vita af áhættunni að kaupa hlutabréf.Er þetta brandari

Dalli (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 12:17

4 identicon

Það sem skiptir máli hérna er að hann keypti brefin af bankanum sjálfum. Ef forsvarsmenn bankans höfðu innherjaupplýsingar um að bankinn ætti eftir að rúlla nokkrum dögum seinna gæti hann mögulega farið í mál.

Karma (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 18:46

5 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Það verður góssentíð hjá lögfræðingum. Það sem ég vil gera er að stofna samtök um að endurheimta sparifé landsmanna með öllum tiltækum ráðum! Þó við þurfum að fremja "bankarán".

Mér finnst að Ríkið ætti að gefa okkur fólkinu í landinu eins og einn bankann þegar það hefur komið þeim á lappirnar á ný.

Eða selja þá og leggja inn hjá okkur andvirðið með vöxtum. Þeir eru með númerin á innlánsreikningunum sem var valsað í!

Alþýðbankinn! gæti risið á ný.

Vilborg Traustadóttir, 19.10.2008 kl. 21:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband