Magaspegluninni lokið

Ég er búinn að vera í "rússi" í dag eftir magaspeglunina en góðu fréttirnar eftir það er að ekkert annað en smá magabólgur komu í ljós og er það ljósi punkturinn eftir speglunina.  Það sem ekki er jafn ánægjulegt er að ég þarf að fara í ristilspeglun eftir helgina en ég var að vonast eftir því að sleppa við það.

Ég get ekki sagt að ég hlakki mikið til en vonast eftir einhverri niðurstöðu eftir ristilspeglunina


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Gangi þér vel í þessum rannsóknum, vonandi finnst "sökudólgurinn" og að lækningin sé þá auðveld og vís. Góða ferð líka og skemmtun.

Bjarndís Helena Mitchell, 2.8.2008 kl. 13:54

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Æ, ekki gott að þurfa í ristilspeglun, hef sloppið sjálf en fengið dramatískar lýsingar frá öðrum sem hafa þurft að fara.  Gangi þér vel minn kæri.

Ásdís Sigurðardóttir, 2.8.2008 kl. 15:20

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Gangi þér vel í þessu öllu saman. ég er viss um að þetta er minna mál en við ímyndum okkur. Hafa tröllasögurnar ekki eitthvað að gera með líkamspartinn sem um ræðir?

Jóna Á. Gísladóttir, 2.8.2008 kl. 15:49

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Batakveðjur.

Jenný Anna Baldursdóttir, 2.8.2008 kl. 23:50

5 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Takk kærlega fyrir

Er núna búinn að byrgja mig upp eins með orkudrykkjum og gosi eins og unglingur á leið á útihátíð.

Hreinsunin er byrjuð!

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 3.8.2008 kl. 15:53

6 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

(Taka2) 

Takk kærlega fyrir

Er núna búinn að byrgja mig upp með orkudrykkjum og gosi eins og unglingur á leið á útihátíð.

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 3.8.2008 kl. 15:55

7 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Gangi þer vel

Jón Aðalsteinn Jónsson, 4.8.2008 kl. 22:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband