Magaspeglun

Er núna að láta mér hlakka til að fara í magaspeglun sem ég fer í í fyrramálið og á síðan pantað í ristilspeglun eftir helgi ef ekkert kemur út úr magaspegluninni.

Vonast til þess að eitthvað komi út úr spegluninni á morgun þannig að ég þurfi ekki að fara í hitt eftir helgina.

Ég vona að núna fari eitthvað að koma í ljós í mínum málum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Það er sko ekkert mál að fara í magaspeglun, bara biðja um smá diazepan í handlegginn, þá gengur þetta eins og í sögu, þú lullar svo bara á morgun.  Gangi þér vel.

Ásdís Sigurðardóttir, 31.7.2008 kl. 23:29

2 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Takk fyrir Ásdís

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 31.7.2008 kl. 23:32

3 Smámynd: Rebbý

nú skil ég af hverju ég varð ekki vör við þig í eyðimörkinni í dag .... þú og allir hinir í burtu frá vinnu.

vona að allt hafi gengið vel

Rebbý, 2.8.2008 kl. 00:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband