Hvers vegna?

Skil ekki alveg af hverju nýr bæjarstjóri í Grindavík vill fá lægri laun en forveri hennar? 

Er hér verið að undirstrika launamisrétti milli kvenna og karla eða er ætlunin að spara með þessu þannig að hægt sé að greiða fyrir kostnaðinn við að borga Ólaf út? 

Ég hélt að Samfylkingin vildi sömu laun fyrir sömu vinnu, óháð kynferði


mbl.is Þiggur 20% lægri laun en fyrri bæjarstjóri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Það skil ég ekki heldur!

Edda Agnarsdóttir, 16.7.2008 kl. 11:49

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Bara 

Ásdís Sigurðardóttir, 17.7.2008 kl. 14:38

3 identicon

Alveg óskiljanlegt en skyldi hún hafa gert sama samning og Ólafur varðandi húsið sitt???  

Bjarga (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 14:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband