Engin alvöru samkeppni á eldsneytismarkaði

Það er engin alvöru samkeppni á eldsneytismarkaði en olíufélögin virðast vera sátt við sitt og eru ekkert að gera til þess að lækka eldsneytisverðið.  Það er öruggt að þegar eitt olíufélag hækkar verðið þá koma hin í kjölfarið. 

Getur það talist eðlilegt á markaði sem gæti með smá vilja verið samkeppnismarkaður.

Atlantsolía kom af miklum krafti inn á þennan markað en passa sig á því að vera aðeins undir hinum og hef ég ekki enn tekið eftir einhverjum "drastískum" verðlækkunum hjá þeim.

Ég væri til í að stofna fyrirtæki sem færi í alvöru samkeppni við olíufélögin - vill einhver koma með mér í það?

 


mbl.is Enn hækkar eldsneytisverð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband