Handhafi

Það er örugglega fínt að vera handhafi forsetavalds þegar við erum með svona ferðaglaðan forseta.  Hvernig kemst maður í svona gott jobb?

Ég vildi að ég væri svona handhafi forsetavalds


mbl.is Tvöföld forsetalaun í 100 daga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Bragi Sigurðsson

Handhafar forsetavalds þegar hann er ekki viðlátinn eru ef ég man rétt forseti alþingis, forsætisráðherra og forseti hæstaréttar. Þessu fylgja líka þau réttindi að mega kaupa áfengi á kostnaðarverði.

Hver man ekki eftir forseta hæstaréttar sem notaði tækifærið og keypti sér 2000 flöskur af sterku víni. Sagðist aðspurður kunna betur við að eiga eitthvað heima ef gesti bæri að garði......

Jón Bragi Sigurðsson, 27.10.2007 kl. 14:57

2 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Þú segir nokkuð Jón Bragi

Núna langar mig enn meira til þess að vera svona "handhafi".

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 27.10.2007 kl. 15:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband