Skerpa á reglum um hundahald?

Er ekki á hreinu að ef þú átt hund þá áttu að passa þig á því að hann gangi ekki laus?  Ef þú átt hund og passar ekki upp á að hann sé ekki laus þá áttu ekki að eiga hund.

Ég passa vel upp á hundinn minn


mbl.is Hundur hefur ráðist á fólk á Akranesi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Uss, ekki gott að frétta þetta! Ég passa vel upp á mína hunda og ef svo illa vildi til að þau slyppu út, án þess að ég fyndi þau strax, þá myndi ég sjálf hafa samband við lögreglu og eftirlitið í von um að fá þau strax heim. Mér finnst vítavert að leyfa hundum í þessum stærðarflokki að valsa um lausum, tala ekki um ef þau eru ekki treystandi meðal almennings. Úff, ef ég ætti þennan hund hefði ég sennilega verið búin að láta svæfa hann. Sorglegt þegar eitt skemmt epli eyðileggur fyrir hinum sem eru ábyrgir hundaeigendur, en þetta er ekkert annað en skemmdarverk.

En ég er sammála þér að svona óábyrgir hundaeigendur eiga ekki að fá að eiga hunda. 

Bjarndís Helena Mitchell, 1.10.2007 kl. 22:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband