Samfylkingin er á móti einkavæðingu

Þessi yfirlýsing ráðherra kemur mér ekki á óvart en ég er fullviss um að einkavæðing myndi skila meiri tekjum til ríkissjóðs og bæta þjónustu Íbúðalánasjóðs.  Ég vil í þessu samhengi benda á það að Kaupþing banki sem áður var sem hluti af Búnaðarbankanum og í ríkiseigu skilar það miklum tekjum til ríkissjóðs á ári í dag að það nægir til þess að reka Háskóla Íslands og aðra ríkisháskóla. 

Ég styð það að einkavæða Íbúðalánasjóð


mbl.is Félagsmálaráðherra: Íbúðalánasjóður verður ekki einkavæddur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Ég hef ekkert á móti ÍLS en þeir afhentu bönkunum miljarða sem fóru beint í  neyslulán á sama tíma og ríkistjórnin var að reyna sporna við þenslu.
Þegar svo ÍLS var spurt útí þetta þá vara bara svarið að þeir ættu að reyna að græða sem mest og þáverandi félagsmálráðherra réði engu þar um.

Grímur Kjartansson, 7.6.2007 kl. 16:12

2 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Veit einhver hvað ÍLS er?

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 8.6.2007 kl. 00:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband