10.10.2007 | 23:07
Snákur innanklæða
Var aðeins að spá í það hvernig hann hefur verið með snákinn, þ.e hvort hann hafi vafið hann utanum sig eða haft hann á lærinu? Ef hann hefur verið á lærinu þá velti ég líka fyrir mér í hvora áttina hausinn hafi verið.
Ég held ég hefði aldrei reynt þetta
Með snák innanklæða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.10.2007 | 08:55
Álagningin eða álögurnar háar?
Er það tilviljun að bensínverð á Íslandi er það hæsta í heiminum? Er um að kenna hárri álagningu olíufélaganna eða háum álögum hjá ríkinu?
Sýnist eins og olíufélögin séu hætt að keppa um hylli neytenda og að hvert olíufélag sé sátt með sína hlutdeild.
Ég tel að samkeppnin hér sé ekki eins virk og hún gæti verið
Hvergi dýrara að fylla á tankinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
10.10.2007 | 00:42
Ást og hamingja
Það vaknaði upp í mér eitthvað stolt yfir þessari friðarsúlu þegar var kveikt á henni en áður en ljósinu var "hleypt á hana" fannst mér ósköp lítið til þessa koma.
Ég elska ykkur öll
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2007 | 00:04
Öflug löggæsla
Greinilegt er að sjá að löggæslan virðist sjaldan hafa verið öflugri. Maður les margar fréttir í hverri viku þar sem veri að að uppræta glæðaflokka að handtaka fólk vegna fíkniefna.
Ég tel þetta vera mjög jákvæða þróun
Níu handteknir og húsleitir gerðar í höfuðborginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.10.2007 | 21:24
"Guðni segist styðja Björn Inga"
Eins og fyrirsögnin er skrifuð þá má skilja þetta sem svo að Guðni sé ekkert of hress með Björn Inga.
Ég held ég muni rétt að Guðni hafi fyrir örfáum dögum eða klukkustundum ekkert verið of hress með gjörninginn
Guðni segist styðja Björn Inga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
9.10.2007 | 21:16
Orð á móti orði
Um fátt er meira rætt núna en gjörninginn í kringum Orkuveitu Reykjavíkur, en núna er þetta farið að snúast um hvort Villi REI hafi sagt eitthvað eða séð eitthvað.
Ég trúi varla að maðurinn sé að ljúga þessu
Vilhjálmur segist ekki hafa séð lista yfir kaupréttarhafa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
9.10.2007 | 21:12
Ófriðsamur friðarsinni
Hafið þið spáð í það að Yoko Ono er sögð hafa skapað ófriðinn í kringum Bíltlana, og boðar síðan frið yfir heimsbyggðina.
Ég bara segi svona
Friðarsúlan lýsir upp Viðeyjarsund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
9.10.2007 | 17:45
Frábært að fá Bjarna í Garðabæinn
Frábært að fá þetta reynslumikinn þjálfara í Garðabæinn en eitthvað hefur vantað upp á í lið Stjörnunnar á undanförnum árum. Mannskapurinn hefur verið öflugur og fullt af vel leikandi leikmönnum og verður maður að vona og trúa að Stjarnan muni komast í fremstu röð næsta sumar.
Ég vil óska Stjörnunni og Bjarna til hamingju með þetta
Bjarni ráðinn þjálfari Stjörnunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
9.10.2007 | 17:32
Þrátt fyrir allt
Þrátt fyrir allt er Ísland staður sem margir vilja sækja hem. Þrátt fyrir að vera ein af "staðföstu þjóðunum" hefur fólk áhuga á að heimsækja Ísland. Þrátt fyrir hvalveiðarnar er ekkert lát á heimsóknum útlending til Íslands.
Ég held við séum stundum of hrædd við almenningsálitið
Ringo kominn til landsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2007 | 17:44
DV menn samir við sig
Ekkert nýtt að DV sé að senda út fréttir sem enginn fótur er fyrir.
Ég held að það verði engin breyting á þeirra fréttaflutning
Dorrit segir frétt DV móðgandi og særandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)