"Í anda sanngirni og góðvilja"

Þessi orð, "sanngirni og góðvilji" eru ekki til í hjá Englendingum og Hollendingum þegar kemur að litla og máttlausa Íslandi sem telur að það geti haft einhver áhrif í Evrópusambandinu.

Við verðum að viðurkenna það strax að við eigum aldrei eftir að hafa neitt um það að segja hvernig verði farið með okkur í Evrópusambandinu.

Samfylkingin verður að viðurkenna það að stefna þeirra um að við eigum að fara inn í Evrópusambandið er röng og vitlaus stefna, ef við ætlum að fá að hafa eitthvað um það að segja hvað við borðum, framleiðum eða lifum á.

Aðgöngumiðinn inn í Evrópusambandið er að við Íslendingar kyngjum Ice-save "no matter what"

Ég hvet Samfylkinguna til þess að vakna upp af Þyrnirósarsvefninum


mbl.is Brown álítur Icesave bindandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Sanngirni og góðvilji eru sögð þar sem þegar hefur verið skrifað undir.

Það eina sem stendur eftir er fyrirvarinn um að þingið gangist við ruglinu.

Erlendist teljast hlutirnir í raun klárir þegar forsætisráðherfa og þar með fulltrúi meirihlutanns hefur skrifað sitt auma nafn undir.

Nornin er nú á taugum þar sem að ef Nágrímur gimpið hennar hefur ekki sjórn á náhirðinni springur Samspillingarsullið í loft upp og hverfur það litla sem eftir var af mannorði hennar burt eins og skítalykt í strekkingsvindi...

Óskar Guðmundsson, 25.11.2009 kl. 21:31

2 identicon

Sammála þér, ESB martröðin er ekkert annað en uppgjöf og vesöld og dauði okkar menningar og okkar þjóðar og þjóðfélags !

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 25.11.2009 kl. 21:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband