Kosningaloforð

Hér eru VG-liðar með Steingrím J. Sigfússon fremstan í flokki að efna kosningaloforð sem gefið var.  Þau lofuðu því að lækka laun og hækka skatta.  Kemur kannski sumum á óvart að VG liðar efni kosningaloforð, en sennilega ekki þegar kemur að því kosningaloforði að hækka skatta.

Hvað ætli þingmenn Samfylkingarinnar segi núna?  Er þetta eitthvað í takt við skjaldborgina sem Jóhanna ætlaði að reisa um heimilin? 

Hver gera pottverjar núna, eða eru þeir kannski allir komnir í ríkisstjórn?

Ég held að þetta lið sé ekki með öllum mjalla


mbl.is 47% skattur á launatekjur?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það liggur við að maður vitni í Mikka ref þegar maður les svona bull og vitleysu

Hægrimenn komu þjóðinni í gjaldþrot og kenna svo vinstrimönnum um afleiðingarnar...

Gaman að því

Ragnar (IP-tala skráð) 9.11.2009 kl. 21:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband