18.10.2009 | 19:12
Til hvers er Alþingi?
Af hverju var ríkisstjórnin að eyða tíma í sumar í það að koma fram með breytingar á Icesave samningnum fyrst átti ekki að halda sig við þá?
Hvernig stendur á því að ríkisstjórnin vogar sér að koma heim með samkomulag sem gengur þvert á þann samning sem Alþingi var búið að fjalla um og samþykkja?
Getur verið að Samfylkinguna og VG langi svona mikið inn í ESB að ekki sé tekin áhættan á því að styggja "bandamenn" okkar.
Ég held að þetta fólk megi skammast sín
Icesave-fyrirvörum breytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.