Marktæk niðurstaða?

Þessi niðurstaða kemur ekki á óvart nú en úrtakið er heldur ekki mjög stórt.

Núna þarf að greina vel kosti og galla þess að inn í ESB, en miðað við hvað við vorum máttlítil og undir hælnum þegar kom að láninu hjá IMF þá finnst mér einsýnt að við yrðum gleypt að eilífu ef við færum inn í ESB.

Ég er allaveg á þessari skoðun nú


mbl.is Meirihluti styður ESB-aðild
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og þessi könnun var gerð í október, mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan...

Róbert (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 00:28

2 Smámynd: Fannar frá Rifi

mér finnst þessar netkannanir frekar varasamar og ómarktækar.

hvar eru netföngin fengin og hver svarar þeim? er einhver ákveðin hópur sem gefur frekar upp netföng heldur annar og svo framvegis. 

Fannar frá Rifi, 20.11.2008 kl. 00:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband