Setjum allt upp á borðið

Er ekki rétt núna að allt sem snýr að inngöngu í Evrópusambandinu verði sett upp á borðið. 

Í dag má segja að ekkert af því sem gerst hefur á undanförnum hefði ekki gerst ef við hefðum gengið inn í Evrópusambandið, en þetta er ekki þannig.

Ég þekki ekki kosti og galla þess að ganga í Evrópusambandið - þannig er um mjög marga


mbl.is Tilbúin að endurskoða afstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Án fiskveiðiauðlindarinnar er Ísland óbyggilegt. Samfylkingin vill afhenda okkar dýrustu eign fyrir óljósan ef nokkurn ávinning. Fólk er svo örvinglað að það virðist tilbúið að hoppa á hvaða vagn sem er.

Sigurður Þórðarson, 2.11.2008 kl. 23:57

2 Smámynd: Snorri Hansson

Jú Gísli þú veist allt sem þarf að vita um samningstöðu okkar gagnvart Evrópusambandinu og hún hefur ekki batnað nú uppá síðkastið. Þú ert bara með innantómt gjamm.

Snorri Hansson, 3.11.2008 kl. 00:53

3 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Snorri, ég skil ekki alvega hvað þú átt við

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 3.11.2008 kl. 09:06

4 Smámynd: Snorri Hansson

Skerðing á yfirráðum okkar yfir Fiskveiðiauðlindin er ekki til umræðu nú þegar við höfum tapað framrás bankanna á alþjóðamarkaði. Nú er ekki nokkur lifandi leið að semja um einhverjar tímabundnar undanþágur með fjöreggið. Einnig má benda á að við er presenteruð sem úrhrök innan bandalagsins og það bætir ekki samningsstöðun.

Snorri Hansson, 4.11.2008 kl. 01:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband