4.2.2008 | 00:12
Við fyrstu skoðun er þetta ekki svo galið
Mín fyrstu viðbrögð vegna þessa er að þessi hugmynd sé ekki svo galin.
Björn Bjarnason er samur við sig og slær ekki við slöku þegar kemur að öryggi íbúanna. Hann hefur sýnt kjark og þor í sínum ákvörðunum og er óhræddur við að flíka sínum skoðunum.
Ég held að Björn Bjarnason hafi ekki sagt sitt síðasta í þessum málum
Björgunarsveitarmenn í varalið lögreglu? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Og líftrygging björgunarsveitamanna við þau störf væri kostuð af ?
Stefanía (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 00:37
Mér lízt ekkert á þessa óra í Brellu-Birni. Hann er orðinn eins paranoid og Davíð Oddsson.
Vendetta, 4.2.2008 kl. 01:54
Er ekki betra að vera undir eitthvað búinn heldur en að láta taka sig óundibrúinn í bólinu?
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 4.2.2008 kl. 07:55
Stefanía: T.d. af ríkinu
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 4.2.2008 kl. 07:56
Og laun þeirra sem taka sér frí úr vinnu eða vinna sjálfstætt ? Hvað með atvinnurekendur sem gefa mönnum frí ?
Nei, Björn þarf að ígrunda svona mál betur, liðsmenn björgunarsveita eru almenningur i landinu en ekki opinberir starfsmenn, hvað þá varalögreglulið.
Stefanía (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 08:58
Innlitskvitt.
Ásdís Sigurðardóttir, 4.2.2008 kl. 15:17
Hvernig sér Stefanía fyrir sér að leysa þessi mál?
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 4.2.2008 kl. 17:09
Það er enginn að tala um her heldur einhverskonar viðbragðssveit ef til kæmu tilvik þar sem þyrfti t.d. á aukinni lög- eða öryggisgæslu að halda.
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 4.2.2008 kl. 22:02
Það sem er best við Björn er, að hann er samkvæmur sjálfum sér. En það er langt í frá að ég sé oft sammála honum, því hann er með sterkar hægri skoðanir, en góður menntamálaráðherra var hann og það er ekki af ghonum tekið.
Edda Agnarsdóttir, 5.2.2008 kl. 11:31
Þarna er ég algjörlega sammála Edda.
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 5.2.2008 kl. 15:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.