Á kassa í Krónunni

Krónan 

Fórum að versla í Krónunni í dag og prófuðum þar sjálfsafgreiðslukassa en þar er yfirskriftin "Verslaðu á eigin hraða".

Þar má segja að ég hafi í fyrsta skiptið prófað að vera á kassa.

Hugmyndin um þetta er ágæt en spurning hvort að þetta muni virka fyrir óþolinmóða.

Ég held að við reynum þetta ekki aftur í bráð


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Bíddu, hvað var svona erfitt??  maður bara þeytir þessu í gegn og bíður eftir blíbbi, er það ekki svo?? verð annars að prófa þetta.  Shopping 2 

Ásdís Sigurðardóttir, 13.1.2008 kl. 20:07

2 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Þetta er eitthvað "system" þannig að kerfið bíður eftir að maður setji það sem búið er að skanna í pokann.  Já ég veit að þetta hljómar skringilega en svona er þetta ...

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 13.1.2008 kl. 20:59

3 Smámynd: Rebbý

hef ekki prufað en mælti með að kassinn næði að skanna allt í körfunni þegar ég var að vinna dag og nótt við uppsetningu strikamerkjakerfisins í Miklagarði fyrir hálfri mannsævi
skil ekki hvernig hægt er að vera öruggur um heiðarleika viðskiptavinarins þarna, kannski bara af því ég hef ekki prufað þetta.

Rebbý, 13.1.2008 kl. 23:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband