Hvað kostar mannorðið?

Þó að ég fagni þessum dóm þá verð ég að segja að mér finnst upphæðin fyrir ummæli eins og þessi ekki vera há, en mannorðsmorð eins og þetta ætti að vera "verðlagt" hærra.

Ætli það sé tilviljun að DV hafi ráðist á fjölmiðlamann sem er í samkeppni við móðurfélagið?

Getur verið að yfirmenn ritstjóra á þessum tíma hafi fundist standa ógnun af Skjá einum og því hafi ritstjóri á þessum tíma fengið stímtal að ofan og fyrirskiptað að sverta mannorð Magnúsar?

Getur verið að fjölmiðlasamsteypa eins og 365 eða Dagsbrún sé ekki eins óháð eins og þeir vilja meina?

Myndu þeir fara með "kjaftasögu" um eigendur sína inn á forsíðu eða í aðalfréttatíma?

Ég held að "Baugsmiðlarnir" séu ekki eins óháðir og þeir vilja meina.


mbl.is Fær 1,5 milljónir í bætur fyrir meiðyrði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband