19.12.2007 | 22:50
Auglýsingar í áskriftarsjónvarpi
Hvað ætli Ara Edwald finnist um það að verið sé að auglýsa í áskriftarjónvarpi eins og Stöð-2?
Ég ákvað endanlega að hætta með Stöð-2 þegar voru komnir 3 auglýsingatímar inn í 24. Það fannst mér alveg fylla mælirinn.
Skil ekki alveg af hverju verið er að setja út á að verið sé að auglýsa á besta tíma. Þeir á 365 myndu pottþétt nýta sér það og finnst mér þeir gera lítið út sér með að vera að skammast yfir þessu.
Ég er ekki með Stöð-2 eða aðra af miðlum 365
Kvartað vegna auglýsingar í Áramótaskaupi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.