17.12.2007 | 20:06
Útrás ríkisfyrirtækis?
Getur það talist eðlilegt að ríkisfyrirtæki eins og Landsvirkjun sé að fara í samkeppnisrekstur og útrás eins og þessa?
Væri ekki réttara að losa þetta nýja fyrirtækið undan Landsvirkjun og einkavæða eins fljótt og auðið er?
Ég styð einkavæðingu, en ekki samkeppnisrekstur hjá ríkisfyrirtæki
Ekkert athugavert við félag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.