Er ég karlremba?

Margir sem rætt hafa um jafnréttisbaráttu vilja meina það að í dag snúist sú barátta mest um kvenréttindabaráttu. 

Er ég karlremba ef ég tek undir þau sjónarmið?

Ég held að ég sé ekki karlremba

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er kallaður karlremba, vegna þess að ég hef mjög einkennilegan húmor og að ég hef þetta sama sjónarhorn á málinu og þú. Við ættum kannski að stofna klúbb?

Tandri Gauksson (IP-tala skráð) 8.12.2007 kl. 02:12

2 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Tandri, þá verð ég formaður og þú varaformaður

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 8.12.2007 kl. 09:36

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég þori að fullyrða að þú sért ekki karlremba.

Ásdís Sigurðardóttir, 8.12.2007 kl. 20:46

4 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Takk Ásdís

Ég held að ef þú leitar til þeirra sem standa mér næst þá munu þeir segja það að ég sé ekki karlremba.

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 9.12.2007 kl. 01:15

5 Smámynd: Guðmundur Jóhannsson

Oft er það eina svarið hjá þessum elskum, "þú ert nú svo mikil karlremba"   Þessi barátta er á villigötu og á ekkert skilt við jafnrétti, "strákar í bláu og stelpur í bleiku".  Er ekki rétt að setja stráka í svart og stelpur í hvítt, gott að vita hver er svarti sauðurinn strax á fæðingardeildinni.

Góðar stundir

Guðmundur Jóhannsson, 10.12.2007 kl. 04:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband