7.11.2007 | 22:56
Landsliðsfyrirliðinn
Ekki fannst mér Eiður komast inn í leikinn í kvöld en stundum hefði mér þótt að félagar hans hefðu mátt gera meira af því að setja á hann boltann í staðin fyrir að reyna sjálfir að böðlast í gegnum vörnina.
Er það bara ég eða voru félagar hans markvisst að sleppa því að senda á hann boltann í vítateignum?
Ég er mjög stoltur af því að Íslendingur sé að spila með Barcelona
Eiður lék 20 mínútur í sigri Barcelona | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég er rosalega af stolt af honum í liðinu. En mig langar til að hann sé meira með. Hvað veldur veit ég eigi
Ásdís Sigurðardóttir, 7.11.2007 kl. 23:17
Mér hefur einnig þótt þetta eiga við. þ.e. að þeir gefi ekki ótilneyddir á hann. Mér þóttu Messi og Eto verstir með þetta í fyrra.
Halli (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 00:41
Eiður er gulldrengur enda ættaður frá Húsvík eins og fleira gott fólk!
Edda Agnarsdóttir, 10.11.2007 kl. 16:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.