Þrátt fyrir allt

Ánægjulegt er að heyra af því hvað Ísland er ennþá vinsælt hjá erlendum ferðamönnum.

Enn ánægjulegra er að heyra þetta vegna þess að hrakspár sögðu að hvalveiðar, virkjanir og það að við værum ein af "staðföstu þjóðunum" myndi gera það að verkum að ferðamönnum til Íslands myndi fækka.

Ég er ánægður með að við skulum þrátt fyrir allt vera vinsæll áningastaður erlendra ferðamanna


mbl.is Útlendir ferðamenn aldrei fleiri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband