Við nánari athugun

Fyrirsögnin en mun verri en fréttin sjálf.  Við nánari lesningu á fréttinni kemur í ljós að hér er um að ræða unglinga en ekki fullorðinn einstakling og barn eins og ég taldi þegar ég las fyrirsögnina og fyrstu línu fréttarinnar.

Verið er að refsa unglingum í leit að sjálfum sér en ekki ótýndum og of á tíðum geðtrufluðum glæpamönnum. 

Svona fyrirsögn finnst mér vera eitthvað sem "DV blaðamennskan" gengur út á en ekki eitthvað sem ábyrgir fjölmiðlar setja fram sem fyrirsögn.

Ég held að menn verði að vanda fréttaflutning betur


mbl.is Tíu ára dómur fyrir munnmök styttur í tólf mánuði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef þú lest Wikipedia síðuna sem fréttin vísar í, þá sérðu líka að hann var dæmdur í 10 ára fangelsi fyrir að þiggja munnmök, en ekki gefa þau eins og má skilja af fyrisögninni.

Fransman (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 13:44

2 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Takk fyrir Fransman

Þetta er verulega lélegur fréttaflutningur.  Verð bara að segja það

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 27.10.2007 kl. 13:50

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Sammála, mjög hallærisleg tilraun til búa til sóðalega frétt.

Ásdís Sigurðardóttir, 27.10.2007 kl. 14:00

4 identicon

Kolbrún: já, hún hlýtur eiginlega líka að hafa gerst brotleg..

Fransman (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 19:07

5 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Þetta eru bara öfgasinnar í dómskerfinu þarna ytra. Var ekki Aron dæmdur í Texas á sínum tíma? Gott að búið er að leysa drenginn úr haldi núna. 

Bjarndís Helena Mitchell, 28.10.2007 kl. 02:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband