Til hamingju

Víl óska samkynhneigðum og Þjóðkirkjunni til hamingju með þessa niðurstöðu en hún er eins og ég vonaðist eftir að hún yrði. 

Þetta er mikið réttlætismál fyrir samkynhneigða en er samt ekki kúvending á stefnu Þjóðkirkjunnar.  Sérstaklega ánægjulegt er að heyra að öll greidd atkvæði voru með þessu en þannig niðurstaða hlýtur að teljast mjög afgerandi og viðist þá hafa verið almenn sátt um þetta.

Kirkjan boðar sátt og samlyndi og verða aðilar þá, í einhverjum tilvikum, að sætta sig við að fá ekki öllu sínu framgengt. 

Nauðsynlegt er að sátt sé um íslensku Þjóðkirkjuna og tel ég þetta vera leið sem sátt ætti að geta ríkt um.

Ég fagna þessari niðurstöðu


mbl.is „Verum meðvituð um að niðurstaða er fengin og gleðjumst yfir því"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég get alveg tekið undir þetta með þér. Mörgum finnst þetta of lítið en Róm var ekki byggð á einum degi.

Ásdís Sigurðardóttir, 25.10.2007 kl. 17:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband