Tony Blair til Brussel?

Eitthvað við persónu Tony Blair og hvernig hann hefur alltaf komið fram hefur einhvernvegin heillað mig og hef ég því ætíð verið hrifinn af manninum og hvernig hann svarar fyrir sig. 

Ræddi þetta mál einhverju sinni við Breta sem er mikill hægrimaður og var hann mér mjög sammála í þessum máli og segði mér að hann hafi ætíð kunnað mjög vel við þennan mann þó þeir hafi ekki verið á sama stað í pólitík.

Ég gæti trúað að Tony Blair yrði flottur í þessu hlutverki


mbl.is Blair kann að verða fyrsti forseti Evrópusambandsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Kannski, veit ekki. Mér hefur alltaf fundist hann pínu feik, síðan Díana dó og hann kom fram í sjónvarpi og lýsti harmi Breta, ég er skrítin ég veit það.

Ásdís Sigurðardóttir, 24.10.2007 kl. 00:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband