Haustlægðir

Þá eru fyrstu haustlægðirnar að sýna sig og verður maður að vona að enginn skaði verði af þeirra völdum.

Björgunarsveitir okkar Íslendinga eru ávalt í startholunum þegar eitthvað bjátar á og verðum við að muna eftir þeim þegar kemur að því að þær biðja okkur um að styrkja sig.

Ég hef sjálfur þurft á aðstoð björgunarsveita að halda og var það ómetanlegt


mbl.is Viðbúnaður við Grófina í Reykjanesbæ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Í 24 stundum er á forsíðu talað um "fyrstu haustlægðina" en það er í þriðja ef ekki fjórða sinn sem ég sé í blöðunum talað um "fyrstu hauslægðina" þetta haustið. Hver er þá fyrsta haustlægðin?

Sigurður Þór Guðjónsson, 24.10.2007 kl. 00:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband