Fréttin segir í raun ekki neitt

Hvað gerðist á leiknum eða eftir leikinn?  Voru Íslendingar með læti eða Lettarnir?

Ég skil ekki þennan fréttaflutning


mbl.is Átök fótboltaáhugamanna stöðvuð í fæðingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég var á vellinum í gær og sat rétt hjá þessum stóra hópi íslendinga sem sér um stuðið á vellinum.

Á milli mín og stuðboltana var lítill hópur Letta sem var að sjálfsögðu í stuði yfir gengi sinna manna, en eitt fór í taugarnar á mér við stuðhópinn okkar íslenska og það var þegar þeir sungu oftar en einu sinni "who the fuck are Lativa" við lagið Go West (Village People) sem mér þótti einkar óviðeigandi og varla til annars en að æsa upp stuðningsmenn Letta.

Nú gafst ég upp á leiknum og yfirgaf völlin þegar ca 5 mín voru eftir af venjulegum leiktíma og varð þess vegna ekki var við nein slagsmál en ég er alveg viss um að við íslendingar myndum varla þola svona níðsöngva um okkur á erlendri grund, sérstaklega undir áhrifum áfengis. 

Hafliði (IP-tala skráð) 14.10.2007 kl. 15:30

2 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Leitt að heyra svona Hafliði

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 14.10.2007 kl. 22:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband