10.10.2007 | 08:55
Álagningin eđa álögurnar háar?
Er ţađ tilviljun ađ bensínverđ á Íslandi er ţađ hćsta í heiminum? Er um ađ kenna hárri álagningu olíufélaganna eđa háum álögum hjá ríkinu?
Sýnist eins og olíufélögin séu hćtt ađ keppa um hylli neytenda og ađ hvert olíufélag sé sátt međ sína hlutdeild.
Ég tel ađ samkeppnin hér sé ekki eins virk og hún gćti veriđ
Hvergi dýrara ađ fylla á tankinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Álögurnar, ríkiđ er međ svona á milli 70 og 90 krónur af hverjum lítra ... Og ţađ er ekki nema 10 mínútna Google ađ finna út úr ţví.
Kristján Emil Guđmundsson (IP-tala skráđ) 10.10.2007 kl. 12:20
So what?
Ţađ er ekki eins og olíufélögin séu ađ berast á banaspjótum...
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 10.10.2007 kl. 13:56
Helv. rćningjastarfsemi ekkert annađ.
Ásdís Sigurđardóttir, 10.10.2007 kl. 15:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.