Yfirburðir Sjálfstæðisflokksins

Þessi könnun eins og aðrar sýna verulegan styrk okkar sjálfstæðismanna og verður það að teljast afrek eftir allan þann tíma sem flokkurinn hefur haldið um stjórnartaumana. 

Getur verið að þetta sé tilviljun eða er verið að launa fyrir vel unnin störf og skýra stefnu?

Ég þarf ekki að taka fram að ég er sjálfstæðismaður


mbl.is Litlar breytingar á fylgi stjórnmálaflokka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Til hamingju með þína menn. Þeir gera margt gott. Verst þykir mér hvað Björn fær litla umbun hjá almenningi, hann er dæmi um pólitíkus sem kemur ekki vel út í fjölmiðlum, hann var góður menntamálaráðherra og er líka að gera fyrnagóða hluti í dómsmálráðuneytinu.

Edda Agnarsdóttir, 1.10.2007 kl. 22:30

2 identicon

Frábær fyrirsögn á grein ...

Ég þarf ekki að taka fram að ég er líka sjálfstæðismaður.

Dagur Kári (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 22:56

3 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Takk fyrir Edda!

Hvað varðar Björn þá hef ég það frá einum fyrrverandi aðstoðarmanni hans í menntamálaráðuneytinu að hann sé gríðarlega duglegur og fylginn sér en eitthvað í fari hans gerir það stundum að verkum að hann kemur t.d. fjölmiðlamönnum upp á mótir sér.  Verð reyndar að segja að Björn hefur mildast í talsmáta við fjölmiðlana.  Hættur að vera eins hvass og hann var.

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 2.10.2007 kl. 09:04

4 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Bjarndís Helena Mitchell, 2.10.2007 kl. 10:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband