Hlustað á íbúana í Kópavogi

Ánægðu með Gunnar Birgisson og Kópavogsbæ að hlusta á mótmæli íbúanna og falla frá áður ákveðnu skipulagi. 

Hvað gerðu þeir á Selfossi þegar íbúarnir þar mótmæltu?

Ég held að meirihlutinn á Selfossi ætli að halda sýnu til streitu þrátt fyrir mótmæli


mbl.is Mótmæli íbúa báru árangur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ætli það hafi ekki verið fyrir löngu ákveðið að falla frá frekari uppbyggingu hafnarsvæðisins í Kópavogi. Ég efast um að Atlantsskip hefðu farið í Hafnarfjörð ef til hefði staðið að stækka höfnina. Ég tel að þetta hafi verið leikur hjá Gunnari og hans fólki; nú er búið að gera Kársnesíbúana ánægða með því að byggja ekki upp hafnarsvæði og nú getur Gunnar haldið áfram með aðra uppbyggingu. Hafðu áætlunina það stóra að þú getir minnkað hana. Snjallt eða hvað?

Birkir (IP-tala skráð) 15.9.2007 kl. 23:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband