Jazzhátíđ í Reykjavík

Fórum á föstudagskvöldiđ á tónleika og sáum Sigurđ Flosason ásamt gestum hans flytja Jazz á Iđnó.  Sérlegir gestir Sigurđar voru Egill Ólafsson og Ragnheiđur Gröndal.  Ađrir tónlistarmenn sem komu fram voru Kjartan Valdemarsson, Pétur Östlund, Jón Páll Bjarnason og Ţórir Baldursson.

Tónleikarnir voru ágćtir, en fyrir hlé var frekar óhefđbundinn jazz en eftir hléiđ var meira ţađ sem kalla má hefđbundinn jazz en listsköpunin getur veriđ mjög misjöfn og má segja ađ tónleikarnir í heildina séđ hafi veriđ mjög góđir.  Ţađ var einstakt ađ fylgjast međ Sigurđi lifa sig inn í tónlistina og mátti vel sjá ađ hann kann vel viđ sig á sviđinu viđ ađ túlka ţađ sem hann er ađ gera.  Egill Ólafsson og tónlistarmennirnir voru hreinlega frábćrir en Ragnheiđur Gröndal olli mér smá vonbrigđum en stundum var eins og hún vildi vera einhversstađar annars stađ en á sviđinu í Iđnó.

Ég tel ađ Sigurđur Flosason sé einn af okkar bestu tónlistarmönnumarsson, Pétur Östlund, Jón Páll Bjarnason og
           Ţórir Baldursso


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband