27.6.2007 | 11:15
Kann hann að fara með peninga?
Ef ég man rétt þá lenti hann í einhverju fjármálamisferli og þurfti að segja af sér í borgarstjórn. Ef ég er að fara með rangt mál þá má einhver leiðrétta mig með þetta.
Ég tel þetta ekki rétta ráðstöfun ef ég hef rétt fyrir mér í þessu
Hrannar Björn aðstoðarmaður Jóhönnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimasíður sem ég skoða reglulega
Bloggvinir
- olinathorv
- otti
- nielsen
- rebby
- eddaagn
- stebbifr
- halkatla
- dj-storhofdi
- vefritid
- jabbi
- egillrunar
- morgunbladid
- ea
- tharfagreinir
- ippa
- joningic
- baldvinj
- snorrihs
- haddy
- hva
- jaj
- arh
- gudbjorng
- siba
- doggpals
- sigurdurkari
- kjsam
- gisligislason
- fleipur
- gummigisla
- ilovemydog
- kjartanvido
- ktomm
- jevbmaack
- joiragnars
- annakr
- bjolli
- saethorhelgi
- addni
- rustikus
- limped
- elly
- jon-bragi
- mumundur
- hlekkur
- jonmagnusson
- jonthorolafsson
- gudni-is
- bjarnimax
- gattin
- brandarar
- fsfi
- ghj
- gydadrofn
- jakobk
- kristinn-karl
- vestskafttenor
- publicservant
- raggig
- sveinka
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Minni þitt er algjörlega kolryðgað. Hrannar sagði aldrei af sér; hann féll út í prófkjörinu 2002.
Hins vegar var hart sótt að þeim félögum Helga Hjörvari í kringum borgarstjórnarkosningarnar 1998; grafnar upp einhverjar meintar gamlar syndir þeirra í störfum þeirra fyrir einkafyrirtæki. Stór hluti kosningabaráttu Sjálfstæðismanna virtist þetta árið hafa snúist um að grafa undan þeim tveimur, og uppskar flokkurinn í samræmi við slík lúaleg vinnubrögð það árið. Ég man þó ekki smáatriðin, enda líklega aukaatriði, þar sem engar af þessum ásökunum festust við þá Hrannar og Helga.
Þarfagreinir, 27.6.2007 kl. 15:33
Þú manst greinilega betur en ég. Prófkjörið sé þá um að fella hann út og hefur þetta mál ekki hjálpað honum til þess að ná kjöri.
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 27.6.2007 kl. 17:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.