6.6.2007 | 09:27
Setjum þetta í þjóðaratkvæðagreiðslu að hætti Samfylkingarinnar
Er ekki rétt að við setjum þetta í þjóðaratkvæðagreiðslu eins og Samfylkingin vill gera þegar kemur að óþægilegum málum? Samfylkingin þorði t.d. ekki að taka afstöðu með eða á móti stækkuninni hjá ALCAN í Hafnarfirði. Nú getur Samfylkingin skýlt sér á bakvið það að íbúarnir hafi ákveðið þetta.
Ég er ekki sammála hækkun á launum seðlabankastjóranna
Samþykkt að hækka laun seðlabankastjóra um 200.000 kr. á mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þessi ákvörðun er samkvæmt tillögu bankaráðs sbr.
Auk þess kemur fram að launahækkunin hafi verið samþykkt að tillögu Helga S. Guðmundssonar, formanns bankaráðs.
ER í lagi með þetta bankaráð ?? Það þarf að taka þetta ákvörðunarvald af þeim og færa þetta til kjaradóms eða kannski bara þjóðarinnar, þá ætti auðvitað að færa slíkt almenna kjarasamninga til þjóðarinnar og þá yrði gaman að lifa þegar menn skömmtuðu sér launin í þjóðaratkvæðagreiðslu... eru með tillögu að launum td. verkakonu hjá Granda....það verður líka að fara í þjóðaratkvæði... er það ekki.
Jón Ingi Cæsarsson, 6.6.2007 kl. 10:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.