Strax byrjuð að mjólka ríkissjóð

Formaður Samfylkingarinnar er strax byrjaður að mjólka ríkissjóð en eitt er gott við að hún sé að fara en þá er hún ekki hér á landi á meðan.  Í stjórnarandstöðu hefði Samfylkingin gangrýnt svona ferð og kallað hana fjáraustur á vegum hins opinbera.

Ég á verulega erfitt með að venjast því að Samfylkingin, og núverandi formaður hennar, sé komin í ríkisstjórn


mbl.is Ingibjörg Sólrún vill heimsækja Miðausturlönd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Ég tala bara um það sem mér sýnist

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 6.6.2007 kl. 07:57

2 identicon

Vonum að þessi ferð Ingibjargar sé upphaf að niðurskurði í utanríkisþjónustinnu eftir bólgnun síðustu ára.

Reyndu að jafna þig á þessari nýju stjórn, hún gæti hæglega átt eftir að stija næstu 16 árin, eða hvað?

Örn (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 23:47

3 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Það þarf mikið að gerast þannig að ég verði sáttur þetta samstarf

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 7.6.2007 kl. 00:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband