5.6.2007 | 12:51
Stjórnarandstaðan á móti breytingum?
Rosalega er maður hissa á því að stjórnarandstaðan sé á mót þessu og finni því allt til foráttu. Vinstri-grænir eru þekktir fyrir það að vera á móti breytingum og framþróun og er greinilega sama upp á teningnum núna. Vinstri-grænir eru "stærsti" stjórnarandstöðuflokkurinn og spurning hvort þeir verið ekki að stofna te bandalag eða nýtt kaffibandalag með hinum í stjórnarandstöðunni.
Ég stend með Geir H. Haarde og þessum breytingum
Forsætisráðherra fái vald til að fækka ráðuneytum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.