Ósmekkleg samlíking

Ágætur þingmaður ætti að vara sig á því orðalagi sem hann notar en ég man eftir því að Steingrímur J. Sigfússon krafði aðila úr öðrum flokki um afsökunarbeiðni vegna ummæla sem hann taldi ósmekkleg í sinn garð.  Hvað mun hann núna segja um þessi ummæli?  Finnst honum í lagi að flokksmenn hans tali svona um aðra?  Hvað finnst öðrum um þessi ummæli? 

Ég tel þessa samlíkingu ósmekklega


mbl.is Flateyringar eru skítugu börnin hennar Evu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Hansson

Jú ég er samála  þessi samlíking um Óhreinu börnin hennar Evu um Flateyringa er ósmekkleg. Ég get heldur ekki samþykkt að þetta mál komi Kvótakerfinu við.Um langan aldur hafa útgerðarfirrir tæki  stöðvað rekstur,eða farið hausin.Og valdið íbúum staðarins óbætanlegu tjóni. Mig langar líka að minnast á annað ósmekklega valið orð sem Guðni notar þessa dagana. Það er að einhver mál ríkisstjórnarinnar séu komin á Líknardeild. Guðni telur líklega að samlíkingin sé  fyndin,en hún er það alls ekki. Fólk kemur á Líknardeild  þegar sýnt er að um lækningu verður ekki að ræða og fólk er komið á endastað í flestum tilfellum. Staður þar sem sársauki er linaður og fólk er aðstoðað við að halda reisn sinni síðustu daga lífssins .

Snorri Hansson, 2.6.2007 kl. 03:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband