Álverið fer úr Hafnarfirði?

Við getum þakkað núverandi utanríkisráðherra fyrir þetta.  Er það eitthvað til þess að stæra sig af eða var þetta gert til þess að tryggja atkvæði?

Ég hefði kosið að álverið hefði fengið að stækka á núverandi stað


mbl.is Alcan á Íslandi skoðar möguleika á að færa álverið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ölfus munar örugglega um milljarð í tekjur á ári.  Þó Hafnarfjörð muni ekkert um það.

Vilborg Traustadóttir, 29.5.2007 kl. 21:39

2 identicon

ÉG bý í Hafnarfirði og er svo heppinn að ég fékk að kjósa MEÐ álveri, þegar tillagan var feld sá ég það að ég mundi flytja burt úr hafnarfirðinum því ekki vildi ég búa í samfélagi sem var svona fullt af ARFA elskendum, hvað ætla þeir t.d. að gera við hraunið sem umleikur álverið í dag? breita því í friðland svo enginni fái vinnu? ætla þeir að lyfa á grasi og borga bensínið á jeppana sína með mosa? þetta fólk hugsar ekki málið til enda, hverjum er ekki sama um hraun og mosa ef það sem fólk þarft til að halda í vinnuna sína er stóryðja? ÖLLUM.

Vilhjálmur (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 21:43

3 identicon

Jæja Vilhjálmur, þú getur þá flutt til Þorlákshafnar...

óli (IP-tala skráð) 30.5.2007 kl. 00:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband