13.5.2007 | 23:39
Er Samfylkingin nógu sterk?
Maður hlýtur að spyrja sig að því hvort að Samfylkingin sé nógu sterkt til þess að fara í ríkisstjórn. Getur talist eðlilegt að flokkur í stjórnarandstöðu lækki jafn mikið í fylgi og Samfylkingin gerði?
Ég tel að Samfylkingin sé hinn taparinn í kosningabaráttunni
Ingibjörg Sólrún: Ríkisstjórnin of veik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.