11.5.2007 | 22:54
Eru það ónot að segja sína skoðun eða meiningu?
Eru það ónot þegar Geir H. Haarde segir að hann hann sé viss um að vinstriflokkarnir muni hækka skatta á Íslandi ef þeir komast að? Hvernig var það á Íslandi þegar síðasta vinstristjórn var og hét? Eru þeir sem ætla að kjósa Samfylkinguna og Vinstri-græna búnir að gleyma því?
Ég vona að fólk íhugi vel hvernig hlutirnir voru þegar síðasta vinstristjórn var við stjórnvölinn
Steingrímur: forsætisráðherra hreytir ónotum í kjósendur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.