Hvað kostaði "nauðsynlega" stjórnlagaþingið

Maður setur hljóðan þegar maður sér hvar meint velferðarstjórn ætlar að láta skera niður.  Hundruðum milljónum var eytt í stjórnlagaþing og farið er fram á niðurskurð á þessu sviði.

Ég ætla rétt að vona að hætt verði við þessar aðgerðir


mbl.is Ætla að hætta að greiða Heimahjúkrun barna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Gróflega reiknað þá erum við að tala um 1100 - 1550 milljónir hið minnsta.
 Þjóðfundur 100 milljónir
Kosning á stjórnlagaþing 200- 250 milljónir. ( Þjóðaratkvæði með já/nei valmöguleika kostar 200-250 milljónir, þannig að þetta er varlega áætlað)
Stjórnlagaþingið sjálft á svo að kosta 400- 700 milljónir.
Að lokum má svo búast við þjóðaratkvæði um niðurstöðu stjórnlagaþings og þá bætast við 200 - 250 milljónir, hið minnsta.

Kristinn Karl Brynjarsson, 1.12.2010 kl. 18:53

2 identicon

Hvað kostar ESB þruglið?

Hvað er svo þetta lið, Steingeldur, Öskur og gamla kellingin með á mánuði?

Jón (IP-tala skráð) 2.12.2010 kl. 18:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband