Hvað svo?

Hvenær ætlar Samfylkingin að biðja þjóðina afsökunar á því sem þau hafa látið viðgangast eftir hrunið?

Ég held því miður að við séum enn ekki búin að bíta úr nálinni með það aðgerðarleysi


mbl.is Samfylkingin biðst afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, þú segir það.

Fyrir það fyrsta þá er ég ekki aðdáandi Samfylkingarinnar en tel þó þetta framtak gott. Þeir fá plús fyrir það sem vel er gert eins og aðrir. Það er nefnilega mikilvægt að kunna að hrósa fyrir jákvæð verk en væla ekki endalaust yfir einhverju sem vantar eða ekki er hægt að fá.

Það er auðvelt að heimta þetta og heimta hitt en rökstyðja mál sitt á engan hátt. Fólk í þessu landi virðist ekki skilja að ríkið fór á hausinn í hruninu og aðgerðir ríkisstjórnar hefur ekkert með það að gera. Ég hef lesið yfir aðgerðir núverandi ríkisstjórnar og þær eru langt um meiri og umfangsfrekari en almenn umræða gefur til kynna. Þetta er eins og einhverskonar biluð plata. Það er ekkert gert, ekkert gert, ekkert gert.

blogg þitt er dæmi um það

Sigurjon (IP-tala skráð) 4.12.2010 kl. 18:00

2 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Ef þú vilt gefa stjórnmálaflokkunum endurhæfingarfrí frá ráðherrastólunum gæti þetta verið leiðin til þess: http://utanthingsstjorn.is/

Rakel Sigurgeirsdóttir, 5.12.2010 kl. 05:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband