Höfum við ekkert lært?

Ef fréttin er rétt þá er eins og leikskilningurinn sé ekki í lagi hjá þessu liði.

Eftir að Indriði er farinn þá virðist Steingrímur halda áfram að leika út öllum spilunum í staðin fyrir að halda þeim að sér.  Í leik eins og þessum skiptir öllu máli að spila ekki út trompunum fyrr en undir það síðasta. 

Getur verið eftir allt saman að Indriði hafi ekki verið sá sem klúðraði málunum?

Ég bara spyr?


mbl.is Segja Ísland ætla að greiða með vöxtum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Hvar erum við þegar á reynir?

Sigurður Haraldsson, 16.4.2010 kl. 17:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband