13.7.2009 | 19:28
Þegar Davíð talar
Þegar Davíð talar þá bíða allir spenntir.
Ég er töluvert spenntur að heyra hvað hann hefur að segja
Davíð í Málefninu í kvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.7.2009 | 00:02
VG ætla þá að standa við kosningaloforðið?
Getur verið að VG liðar ætli að standa við kosningaloforðið og vera áfram á móti ESB?
Ég held varla, þeir væru þá að standa við fyrsta kosningaloforðið
Fundi utanríkismálanefndar um ESB-mál frestað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2009 | 12:42
Flokkakreppa hjá SF og VG
Eftir örfáa stjórnardaga eru strax komnir brestir í innviði beggja stjórnarflokka og sannast nú að vinstrimenn munu sjálfir sjá um að rífa sig niður.
Það sýnir sig nú að það sama er að gerast innan SF sem sleit ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og SF.
Ég bíð spenntur eftir næstu skrefum
Óttast klofning í VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.4.2009 | 10:19
Bjarni Benediktsson er sannur leiðtogi - kjósum XD
Fylgdist með umræðum í sjónvarpssal í gærkvöldi og verð að segja það að mér fannst Bjarni Benediktsson bera höfuð og herðar yfir aðra formenn.
Það vaknaði góð von í brjósti mér eftir að hlusta á Bjarna Benediktsson ganga óhikandi til viðræðnanna. Hann hefur ekkert að fela.
Ég óska Bjarna Benediktssyni og Sjálfstæðisflokknum góðs gengis í dag. Kjósum XD.
Bjarni Ben kaus fyrstur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
24.4.2009 | 18:47
Tugir milljóna frá SPRON til Samfylkingarinnar?
Getur verið að eitthvað sé til í því að tugir milljóna hafi farið frá SPRON til Samfylkingarinnar?
Ég hvet aðila til þess að tjá sig um þetta eða komast að því sanna
Stefna ríkinu vegna SPRON | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
21.4.2009 | 19:28
Kosningakompásinn
Er þetta tilviljun?
Sjálfstæðisflokkur (D) | 91% | |
Framsóknarflokkur (B) | 82% | |
Lýðræðishreyfingin (P) | 80% | |
Frjálslyndi flokkurinn (F) | 79% | |
Samfylkingin (S) | 77% | |
Borgarahreyfingin (O) | 71% | |
Vinstrihreyfingin - grænt framboð (V) | 64% |
Ég held ekki
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.4.2009 | 08:07
Kosningaloforð Samfylkingarinnar
Rétt er að minna á að Samfylkingin með ISG í fararbroddi hét því að fara öðrum en Sjálfstæðisflokknum í stjórn í síðust kosningabaráttu.
Ég vil bara minna á það ...
Evrópustefnan verði á hreinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2009 | 18:59
Er eitthvað ósatt hér?
Það vildi ég óska þess að ég hefði haft þor og efni á að koma þessari auglýsingu í framkvæmd.
Auglýsingin er hverju orði sannara.
Ég tek ofan fyrir þessu ágæta fólki
Tengist ekki endurreisnarhópi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.4.2009 | 16:45
VG liðar á ferð?
Eru hér hugsanlega á ferð ungir VG liðar sem enn eiga til birgðir eftir búsáhaldabyltinguna svokölluðu?
Ætli sé sama klappstýra nú og var innan af Alþingi á sínum tíma?
Ég spái því að skrifstofa VG muni "sleppa"
Þetta var bara innrás | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
19.4.2009 | 23:15
Gordon Brown styður vini sína á Íslandi
Ég þarf ekki að segja meira
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)