27.8.2007 | 20:39
Hugleysingi
Þvílíkt og annað hugleysi að vera tilbúinn til þess að ganga inn í hóp af fólki og spengja sig og aðraí loft upp. Einhverjir myndu hugsanlega kalla þetta hugrekki en ég lít á þetta sem hugleysi.
Ég held að flestir hljóti að fordæma svona hluti
![]() |
Sjálfsvígssprengjumaður varð 10 að bana í Falluja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.8.2007 | 17:17
Bensínlaus
Enn heldur gúrkutíðin áfram en næst verður sennilega sagt frá því þegar maður á fimmtugsaldri verður bensínlaus á Breiðholtsbrautinni.
Ég held að gúrkutíðin hafi núna náð hámarki
![]() |
Festi öngul í fingrinum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.8.2007 | 17:14
Tími eldsvoða
Er það bara ég eða er ekki óvenjumikið um eldsvoða núna?
Ég vona að það sé ekki að koma einhver alda af þannig.
![]() |
Tilkynnt um eld í skipasmíðastöð á Akranesi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2007 | 23:20
Fyrsta deildin bíður eftir KR
Enn syrtir í álinn fyrir KR en þeir eru á hraðri leið í fyrstu deild.
Ég spái því enn og aftur að KR spili í fyrstu deild næsta sumar
![]() |
Fram sendi KR á botninn með 3:0 sigri gegn HK |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2007 | 00:12
Frábær sigur hjá Liverpool
Rosalega var gaman að sjá Liverpool sigra í dag. Dýrkeypt reyndar að missa 2 leikmenn í meiðsli. Roy Keen hefur sennilega kennt sínum mönnum hvernig á að koma mönnum úr leik.
Ég er rosalega ánægðu með sigurinn
![]() |
Verðskuldaður sigur hjá Liverpool |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.8.2007 | 17:13
Allt í drasli
Starfs míns vegna þá verð ég að hrósa hugmyndafluginu hjá fatahönnunarhóp Vinnuskóla Reykjavíkur.
Ég er í rusli
![]() |
Hannaði kjól úr rusli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
23.8.2007 | 23:57
Stuðmenn á íslensku?
Reikna með að Stuðmenn hafi ekki þorað öðru en að vera hefðbundnir og á íslensku.
Ég hef alltaf haft mjög gaman af Stuðmönnum
![]() |
20 ára afmæli Mosfellsbæjar fagnað á tónleikum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2007 | 23:38
Gæsir
Fór í kvöld til þess að gá að gæsum í nágrenni Reykjavíkur og sá mér til mikillar gleði töluvert af gæsum þar en ég skildi byssuna viljandi eftir. Á morgun á síðan að fara á sama stað og þá á að taka hólkinn með sér.
Ég verð að segja að ég hlakka mikið til
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2007 | 17:15
Enn og aftur segi ég það
Sýnileg löggæsla er það sem virkar best. Það er of seint að sekta ökumann þegar búið er að keyra yfir barnið.
Ég vil sjá meira af lögreglunni
![]() |
Víðtækt eftirlit lögreglu í morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2007 | 17:14
Volgur bjór
Ef einhver ætlar að kaupa sér bjór og drekka hann þá mun hann eða hún örugglega "svæla" honum í sig þótt hann sé volgur.
Ég sjálfur er sama hvort hann sé kaldur eða volgur
![]() |
Vilja sjá bréf borgarstjóra um bjórkæli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)