Hvar eru ráðherrarnir okkar?

Alveg er það merkilegt að forsætisráðherra landsins virðist vera flúinn land eða þorir ekki að koma fram til þess að tala máli okkar Íslendinga?  Getur verið að hún óttist það að Bretar og Hollendingar skilji hana ekki?

Hvar er utanríkisráðherrann sem talaði svo digurbarkalega eftir fall bankanna og vildi aðgerðir að okkar hálfu eftir að Bretar beittu okkur Íslendinga og NATO þjóð hryðjuverkalögum?

Getur verið að fjármálaráðherra sé forsætisráðherra á bak við tjöldin?

Er Eva Joly kannski búin að yfirtaka þrotabúið?

Ég tel að við höfum heimtingu á því að ráðherrarnir okkar vinni vinnuna sína og komi fram fyrir skjöldu og berjist í okkar þágu


mbl.is Bankahrun líkist máli Madoffs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Ráðherrarnir eru allir í felum eða flúnir úr landi.

Jakob Falur Kristinsson, 13.9.2009 kl. 16:56

2 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Nákvæmlega Jakob

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 13.9.2009 kl. 17:04

3 identicon

Það er búið að múta þessu pakki svo það þarf að hafa hægt um sig.

Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 13.9.2009 kl. 17:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband